Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stefna Sambandsins varðandi dauðarefsingar
ENSKA
Union´s policy on capital punishment
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Skilgreining á annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu, sem ekki er að finna í þeim samningi ætti að vera í samræmi við dómaframkvæmd Mannréttindadómstóls Evrópu. Merking hugtaksins lögmæt viðurlög í skilgreiningunum á pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu ætti að taka mið af stefnu Sambandsins varðandi dauðarefsingar.

[en] The definition of other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment, which is not found in that Convention, should be in line with the case law of the European Court of Human Rights. The meaning of the term lawful penalties in the definitions of torture and other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment, should take into account the Union''s policy on capital punishment.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/125 frá 16. janúar 2019 um viðskipti með tilteknar vörur sem unnt er að nota til aftöku, pyndinga eða annarrar grimmilegrar, ómannlegrar eða vanvirðandi meðferðar eða refsingar (kerfisbinding)

[en] Regulation (EU) 2019/125 of the European Parliament and of the Council of 16 January 2019 concerning trade in certain goods which could be used for capital punishment, torture or other cruel, inhuman or degrading treatment or punishment (codification)

Skjal nr.
32019R0125
Aðalorð
stefna - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira